Double bluff

Allar leiðir liggja til Rómar.

Svo er sagt.

Og Sjallar og Frammarar eru sekir ... svo er sagt.

En þá bregður það skrýtna fyrir.

Jú, Sjallar og Samfó voru í síðustu stjórn. Ekki núverandi.

Sérstakur er á ábyrgð Samfó aðallega, VG líka ... en stofnunin kannski má rekja til Sjalla líka.

En hver er staðan ?

VG og Samfó eru núna í stjórn og skatturinn og sérstakur fellur undir þá í dag.

"En ...."

Hafa verið styrkt tengslin við Luxemburg vegna svona mála ?

Hafa verið ráðnir þar þaulvanar lögfræðistofur til að grafa upp gögnin ?

Hafa menn verið í samvinnu við alþjóðleg samtök sem sérhæfa sig í svona málum og að grafa upp upplýsingarnar ?

Og svarið er ... nei, líklega ekki.

Sérstakur hefur unnuð sitt ... helst með sem minnstri aðkomu erlendra aðila.

Meintir samstarfsmenn eins og Serious Fraud Office hafa ekki heyrst nefndir á nafn í mánaðarvís.

Og ekkert gengur og rekur.

Og hverja hefur nú skattrannsóknarstjóri ráðið í Lux til að afla gagna ?

Ekki byrjaði það byrlega hjá skattnum á sínum tíma þegar því var lýst yfir að aflandsdæmin væru svarthol ... svona í ljósi þess að stundum er auðveldara að fá upplýsingar frá þeim en íslenskum stjórnvöldum.

 

Humm ... kannski er rétt að bara leggja sig á hina hliðna á meðan núverandi stjórnvöld og þeir sem þau hafa yfirumsjón með .... ljúka sínum látbragðsleik.

Jamm ... kennum bara sjöllum og frammörum um ... eða einstæðum feðrum ... eða örfhentum .... eða fjölgun fágætra apategunda á Súmötru og leysum nú málin á okkar séríslenska máta að þykjast vera gera eitthvað ... bendum á "vondu karlana" og látum svo auðnu ráða.

 


mbl.is Vantöldu hundruð milljóna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Morfeus

Höfundur

Morfeus
Morfeus
Það má alltaf reyna sofa þetta af sér.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband