18.10.2011 | 11:50
Á hvolfi
Þetta verður fróðlegt.
Hér er um að ræða dómsmál á hendur starfsmönnum og eigendum fyrirtækja vegna skattamála sem var að því virtist í höndum KPMG.
Og það skemmtilega að hérna hefur Móra tekist að láta draga dæmið með dyggum stuðningi skattayfirvalda og annarra svefngengla fyrir dómsstóla.
Og hvað er svona fyndið ?
Jú, ef dómarar sakfella er komið fordæmi um ábyrgð starfsmanna og/eða eigenda á fjárskuldbindingum fyrirtækja ... hvort sem er vegna vangoldinna skatta af kaupum eða kjörum starfsmanna eða kostnaði vegna athafna þeirra .. i.e. ríkið hefur sömu réttarstöðu og aðrir lögaðilar.
Sem þýðir að skattstjóri hefur fulla heimild að ganga á Óla Óla og aðra vegna opinberra gjalda sem þeir eru ábyrgir fyrir þrátt fyrir að fyrirtækin þeirra séu núll og nix.
Og sem þýðir að KPMG og aðrir slíkir bera enga ábyrgð á því að veita þá fagvinnu sem þeir rukka fyrir ... hvorki gagnvart ríkinu né viðskiftavinum.
Og hvort ekki sé kominn tími á að krefja Móra um endurgreiðslu vegna óviturlegra fjármálagerninga.
Ákvað hvernig talið var fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Morfeus
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.